Færsluflokkur: Bloggar
16.7.2008 | 09:48
Góður nætursvefn eflir minnið
Góður nætursvefn eflir minnið
Ný rannsókn leiðir í ljós að góður nætursvefn eflir minni manna daginn eftir. Jafnframt á viðkomandi auðveldara með að læra hluti.
Rannsóknin bendir til að meðan á góðum nætursvefni stendur styrkist sambandið milli taugafruma í heilanum en það er lykillinn að bæði góðu minni og lærdómshæfileikum.
Það var háskólinn í Genf sem stóð að rannsókninni og var hún nýlega kynnt á ráðstefnu taugafræðinga. Tveir hópar fólks fengu mismunandi verkefni á sviði minnis- og lærdómsgetu.
Annar hópurinn fékk svo 8 tíma góðan nætursvefn en svefn hins hópsins var truflaður. Í ljós koma að hópurinn sem svaf vel stóð sig mun betur í verkefnum sínum en sá sem svaf illa eða lítið.
http://visir.is/article/20080714/FRETTIR05/810641601
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.6.2008 | 23:51
Nýjung- örþjálfun
Reynslusögur: http://internet.is/sirrycoach/reynslusogur-adhd.html
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.5.2008 | 00:49
Eurovision og 12 sporin
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.5.2008 | 13:02
American Idol - útgeislun
Ég er að jafna mig eftir veikindi í dag - og dóttir mín 4.ára er kominn með hita og líklegast eyrnabólgu svo að svefninn hefur ekki verið upp á marga fiska.
Mig langar til að deila með ykkur svolitlu áhrifaríkri upplifun sem ég átti í gær. Ég var að horfa á úrslitin í nótt "American Idol". Tveir frambærilegir ungir menn sem kepptu um titilinn. Ég hafði áður séð e-h þætti og spottaði strax einn sem keppanda sem var sífelt brosandi og með mjög fallega söngrödd. Hann heitir David Archuleta. Ég hugsaði með mér að hann gæti alveg átt möguleika í úrslitin. Sem kom á daginn - ég ég var ekki undrandi að sjá hann þarna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.5.2008 | 23:46
Þú uppskerð því sem þú sáir
Bloggar | Breytt 10.5.2008 kl. 17:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
7.5.2008 | 17:25
Byggja á bjargi
Þetta er frábært úrræði fyrir fanga. 12 sporin, AA, Biblían, Orðið í bakgrunn, byggja upp styrkleika og áhugasvið.
Mér finnt þetta frábært og byggja þeir svo sannarlega endurhæfinguna á sterkum grunni ( bjargi ).
Síðara Pétursbréf 1:10: Kostið þess vegna fremur kapps um, ystkin, að gera köllun ykkar og útvalning vissa. Ef þið gerið það munuð þið aldrei hrasa.
kv Sigríður
Fangar snúa við blaðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.4.2008 | 00:01
Til hamingju Bjössi frændi
Njótið ferðarinnar - hvert sem þið farið.
32 Vildarbörn á leið í draumaferðina með fjölskyldu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
24.4.2008 | 01:23
Í nálægð með Jesú
Þetta myndband snart mig mjög mikið. Langaði að deila því með ykkur.
kv Sigríður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.4.2008 | 00:49
Innblásin af ástríðu
Í framhaldi af myndbandinu sem ég setti inn síðast þá langaði mig að pósta þessu. Allt er mögulegt - hættum að horfa á hvað við getum ekki því við erum ekki það sem við getum ekki. - Horfum á hvað við getum og lifum í sigri.
Kv Sigríður
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.4.2008 | 17:51
Ef þú hefur viljann þá getur þú það!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)