Mataræðið mitt, mín lausn

Ég hef verið að vinna með mataræðið mitt í tengslum við ADD og get ég ekki með orðum lýst hvað þetta hefur breytt lífi mínu. Ég ætla að gefa mér tíma á morgunn eða um helgina að blogga um það.

Mikið að gerast í kynningarmálum hjá mér:

Á morgunn verð ég með fyrirlestur um ADHD coaching fyrir Reykjalund 

Efling er að fara að birta grein eftir mig um ADHD coaching

Ég verð með kynningu um ADHD coaching á Akureyri fimmtudaginn 1 nóv. kl 5-7  

Kennsla um ADHD fyrir Íslensku Kristkirkjuna

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafðu miklar þakkir fyrir áhugaverðar síður og fróðlegar upplýsingar hér,á 25 ára son sem er með tourette,og það er búið að vera hjá þeim unga manni mikil barátta við þennan sjúkdóm.Ætla ef ég má benda á þessa síðu hjá þér,takk og gangi þér allt í hagin.

Jensen (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já hlakka til láttu meg vita hvað þetta veru á Akureyri netfangi mitt er gullidori@simnet.is

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 25.10.2007 kl. 22:45

3 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Takk fyrir kommentin. Þér er velkomið Jensen að láta vita af þessum greinum hér að neðan, ég þekki báðar þessar konur sem um ræðir og höfum við myndað hóp sem að spjallar um mataræðið og hvað hægt er að gera.

Gunnlaugur - ég skal reyna að muna eftir því að láta þig vita - annars getur þú pikkað í mig þegar nær dregur ef ég gleymi því.

kv Sirry 

Sigríður Jónsdóttir, 25.10.2007 kl. 22:49

4 identicon

Sæl Sirrý!
Mér hafa þótt svo áhugaverðar lesningar hérna inni hjá þér að ég sendi um daginn linkinn inná bloggið þitt á alla sem eru á tölvupóstlista hjá mér þannig að fleiri geti fylgst með.
Ég bíð spennt eftir lesningunni þinni um matarræðið!
Bkv. Ása Gréta.

Ása (IP-tala skráð) 26.10.2007 kl. 11:43

5 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Takk fyrir það Ása mín. Ég er spennt að fara að skrifa um mataræðið mitt. Ég er að ígrunda hvar ég ætla að byrja. Það gæti verið að ég gerði þetta í skömmtum.

kv Sigríður 

Sigríður Jónsdóttir, 26.10.2007 kl. 11:49

6 Smámynd: Helga Dóra

Takk æðislega fyrir spjallið um daginn, hjálpaði mér mikið.

Helga Dóra, 26.10.2007 kl. 14:33

7 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Frábært að heyra í þér Helga Dóra. Þú ert svo frábær. Verðum í bandi.

kv Sirry

Sigríður Jónsdóttir, 26.10.2007 kl. 15:16

8 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

já ég skal gera það Sigríður bara TAKK

Gulli Dóri

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 26.10.2007 kl. 18:56

9 identicon

Frábært að þú ert að kynna mataræði fyrir fólki. Haukur minn sem dó 24 ára í júní 2006 var ofvirkur. Við tókum mataræðið hans nokkuð vel í gegn þegar hann var lítill og það beitti miklu fyrir hann. Ég er áhugamanneskja um hollan mat og lífstíl. Ég fylgist vel með síðunni þinni þó ég kvitti ekki alltaf. En geri það hér eftir . Takk fyrir síðuna þína.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 10:59

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég ætla að bíða líka eftir matarræðisblogginu þínu Sigriður mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2007 kl. 15:25

11 Smámynd: Halla Rut

Ég er búin að lesa nær allt bloggið þitt og hef ákveðið að gera tilraun með fæði og vítamín á syni mínum. Ég setti það á síðuna mína og fékk að benda á síðuna þína. Ef þú getur gefið mér ráð þá endilega hafðu samband eða bloggaðu á síðuna mína.

Takk fyrir þetta allt. 

Halla Rut , 28.10.2007 kl. 17:10

12 Smámynd: Sigríður Jónsdóttir

Frábært Halla að heyra þetta.

Þú mátt endilega hringja í mig ef þú þarft leiðsögn. Við erum einnig að hittast mæður barna með tourette og ADHD varðandi mataræðið og erum að deila reynslu okkar. Það skiptir mjög miklu máli að mínu mati að maður geti haft stuðning af öðrum. Maður gæti verið að gera e-h rangt sem að maður kanski heldur að sé í lagi. Síminn hjá mér er 696-5343

Ég byrjaði að aðlaga drenginn minn að mataræðinu - og verð stífari og stífari með hverjum deginum. 

kv Sirry 

Sigríður Jónsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband