11.3.2008 | 23:14
Ég er að fara í nýtt nám sjá hér:
http://www.christiancoachinginstitute.com/
Ég hef verið í sambandi við Faith sl 3 ár og verið mjög heit yfir því að byrja í náminu hjá henni. Ég er semsé að fara að læra að vera kristinn coach. Ég er mjög spennt og hlakka til að bæða læra og vinna með henni. Hún er frábær coach. Við ætlum að byrja á föstudaginn svo að það verður nóg að gera ; )
Vildi bara deila þessu með ykkur.
kv Sigríður
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Viðtal við mig á Inn sjónvarpsstöðini
- NÁMSKEIÐIÐ AÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD
- NÁMSKEIÐIÐAÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Leita að reynslusögum þeirra sem hafa breytt mataræði sínu ti...
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD að byrja
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD að byrja
- Lifðu í sannleikanum
- Paul Young
- Í Guðs bænum
- Nýjar áherslur í markþjálfastarfinu mínu
- NÁMSKEIÐIÐ AÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Verð á Omega í kvöld í viðtali við Friðrik Schram
- Útlitsþráhyggja
- Hafði ekki grun um ísinn væri ekki fyrir krakkka undir 5 ára
Færsluflokkar
Bloggvinir
- adhdblogg
- adalbjornleifsson
- agny
- malacai
- almaogfreyja
- arndis
- audurproppe
- arncarol
- arh
- asgerdurjoh
- asgerdurjona
- asthildurcesil
- bene
- berg65
- birgitr
- birnajonsd
- biddam
- gattin
- brussan
- baenamaer
- brandarar
- bylgjahaf
- hugrenningar
- doggpals
- supermamma
- bleiksteik
- erna-h
- estro
- eyglohjaltalin
- ea
- fridrikomar
- flower
- trukona
- eddabjo
- gudjonbergmann
- thesecret
- hugs
- rodogregla
- alit
- zeriaph
- coke
- hallarut
- doralara
- heidistrand
- aglow
- tofraljos
- helgadora
- skjolid
- don
- ringarinn
- hvislandifugl
- hognihilm64
- igg
- enoch
- jonaa
- joninaottesen
- jonerr
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- heringi
- kallimatt
- kolbrunb
- kolgrima
- roggur
- vonin
- lindabj
- merfinnst
- moguleikhusid
- olofdebont
- omarragnarsson
- palmig
- rl
- rannveigh
- ruth777
- trumal
- siggagudna
- nonniogsigga
- bjornbondi99
- siggith
- sigvardur
- snorribetel
- scorpio
- stingi
- geislinn
- genesis
- steinunnolina
- svavaralfred
- stormsker
- saedis
- thelmaasdisar
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vennithorleifs
- ippa
- thormar
- thordistinna
- torduringi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 35311
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með námið, en af hverju kristin Coach ? Hvað færðu meira út úr því ? Bara spyr af forvitni.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 12:31
Til hamingju með þetta skref
Díana (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 18:08
Sæl Ásthildur.
Með því að verða kristinn coach þá tek ég inn kristin gildi, bænina, ritninguna og fl. En auðvitað aðeins í coaching með þeim sem er er að vinna með sem vilja þá nálgun. Ég er kristinn sjálf og hef upplifað ótrúlega mikla lækningu sjálf með því að ganga með kristi. Því vil ég einnig geta presinterað kristnina fyrir þeim sem vilja. Christian coach getur unnið með leiðtogum í kirkjum, og svo frv til að hjálpa þeim að skoða hvaða sýn leiðtogarnir hafa fyrir sína kirkju og hvað þarf til að komast þangað. Christian coach biður með skjólstæðingum sínum og leyfir Guði að vinna verkið.
Vona að þetta svari spurningu þinni - og takk fyrir áhugann ; )
Sigríður Jónsdóttir, 12.3.2008 kl. 19:21
Flott hjá þér.Gangi þér vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 21:09
Hæ elsku Sirrý mín. Ég samgleðst þér með þetta skref! Áfram ertu fylgin sjálfri þér og hlustar á hjartað. Ég hugsa oft til þín í mínu reglulega ergelsi gagnvart minni stöðu og mínu ófrelsi gagnvart því að hlusta á hjartað hingað til. Mér hundleiðist í kvöld og það að hugsa til þín, kíkja á bloggið og í framhaldinu allt það hvetjandi og speglandi spjall sem ég hef átt við þig, hvetur mig aftur í dampinn; Out of this situation only good will come. Ég verð aðeins sterkari, og þegar verkefnið verður lært () þá koma AÐEINS góðir hlutir til mín! Tell you later um það sem ég geri við afganginn af kvöldinu í kvöld! Þín vinkona.
Borgarnes - Ása (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 23:00
Guð blessi þig Sigríður margfaldlega í öllu þínu lífi og öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur, og Guð blessi fjölskyldu þína og ástvini í Jesú nafni
Guðrún Sæmundsdóttir, 25.3.2008 kl. 14:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.