Gat ekki setið kyrr - en var ekki með ADHD

 Hlustið vel í lokin. Stúlkan í lok sögunnar var ekki með ADHD þó hún gat ekki setið kjurr - hún þurfti að hreyfa sig til að hugsa. Kom í ljós að " orsökin " væri að hún var dansari.

Magnað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur fyrirlesari og sagan um dansarann svo góð

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 20:24

2 Smámynd: Ásgerður

Frábær fyrirlesari,,,er svo mikið sámmála. Hvað ætli við séum að "deyfa" niður marga snillinga??? Úff svitna bara við tilhugsunina.

Nú er minn farinn að segja bara nei,,ég vill ekki taka töflurnar, ég er aldrei í neinu stuði þegar ég tek þær,,,hans leið til að segja að hann verði "flatur" tilfinningalega ef hann tekur þær.

Verð í sambandi fljótlega

Ásgerður , 8.3.2008 kl. 11:02

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það þarf alltaf að vera varkár og velja meðalveginn.  Þú ert að gera góða hluti Sigríður mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.3.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband