1.3.2008 | 17:15
Ótrúlega fallegur söngur hjá 16 ára gamalli íslenskri stúlku
Þessi stúlka er í dag um 18 ára en þegar lagið var tekið upp var hún um 16 ára. Ástæða þess að ég set þetta inn hér er að ég heillast af þeirri staðreynd að við höfum öll Guðs gefna hæfileika sem við eigum ekki að hika við að nota. Haltu áfram að syngja Magga Edda - þú ert með ótrúlega rödd.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Viðtal við mig á Inn sjónvarpsstöðini
- NÁMSKEIÐIÐ AÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD
- NÁMSKEIÐIÐAÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Leita að reynslusögum þeirra sem hafa breytt mataræði sínu ti...
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD að byrja
- Námskeiðið að ná því besta fram með ADHD að byrja
- Lifðu í sannleikanum
- Paul Young
- Í Guðs bænum
- Nýjar áherslur í markþjálfastarfinu mínu
- NÁMSKEIÐIÐ AÐ NÁ ÞVÍ BESTA FRAM MEÐ ADHD
- Verð á Omega í kvöld í viðtali við Friðrik Schram
- Útlitsþráhyggja
- Hafði ekki grun um ísinn væri ekki fyrir krakkka undir 5 ára
Færsluflokkar
Bloggvinir
- adhdblogg
- adalbjornleifsson
- agny
- malacai
- almaogfreyja
- arndis
- audurproppe
- arncarol
- arh
- asgerdurjoh
- asgerdurjona
- asthildurcesil
- bene
- berg65
- birgitr
- birnajonsd
- biddam
- gattin
- brussan
- baenamaer
- brandarar
- bylgjahaf
- hugrenningar
- doggpals
- supermamma
- bleiksteik
- erna-h
- estro
- eyglohjaltalin
- ea
- fridrikomar
- flower
- trukona
- eddabjo
- gudjonbergmann
- thesecret
- hugs
- rodogregla
- alit
- zeriaph
- coke
- hallarut
- doralara
- heidistrand
- aglow
- tofraljos
- helgadora
- skjolid
- don
- ringarinn
- hvislandifugl
- hognihilm64
- igg
- enoch
- jonaa
- joninaottesen
- jonerr
- nonniblogg
- jorunnfrimannsdottir
- heringi
- kallimatt
- kolbrunb
- kolgrima
- roggur
- vonin
- lindabj
- merfinnst
- moguleikhusid
- olofdebont
- omarragnarsson
- palmig
- rl
- rannveigh
- ruth777
- trumal
- siggagudna
- nonniogsigga
- bjornbondi99
- siggith
- sigvardur
- snorribetel
- scorpio
- stingi
- geislinn
- genesis
- steinunnolina
- svavaralfred
- stormsker
- saedis
- thelmaasdisar
- toshiki
- valgerdurhalldorsdottir
- vefritid
- vennithorleifs
- ippa
- thormar
- thordistinna
- torduringi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ó já já já fallegt og haltu áfram stelpa
Einar Bragi Bragason., 1.3.2008 kl. 17:24
Sæl Sirry.
Ég er sammála að þarna er á ferðinni "einstakt NÁTTÚRU TALENT".
ÓTRÚLEG BEITING RADDAR HJÁ SVO UNGRI STÚLKU.
Það verður gaman að fylgjast með Margréti Eddu. Gangi henni sem allra best.
Þórarinn Þ. Gíslason Píanoleikari.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 05:13
Snilldar rödd.Yndislegur söngur.Vonandi fáum við að heyra meira frá henni.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 12:42
Fyrir utan að þetta lag er eitt af mínum uppáhalds, og eins að það er erfitt að koma á eftir Withney Huston, þá er ótrúlegt hvað þessi unga stúlka hefur getað gert þetta lag að sínu. Hún er frábær, algjörlega frábær Takk fyrir þetta Sigríður mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2008 kl. 13:05
Glæsilegt! Ég fékk gæsahúð...
Benedikt Halldórsson, 3.3.2008 kl. 15:59
Rosalega fallegt
Sporðdrekinn, 3.3.2008 kl. 21:30
Vá ég fékk gæsabólur :)
Sólrún J (IP-tala skráð) 4.3.2008 kl. 12:53
Þetta er já ótrúlega fallegt hjá henni
Sigríður Jónsdóttir, 4.3.2008 kl. 18:35
Glæsilegt.
Kolbrún Baldursdóttir, 4.3.2008 kl. 22:38
Hæ Sirrý mín, stúlkan er bara frábær, hvar er hún núna og er hún ekki örugglega að syngja.
Bera henni kveðju mína og segja henni að svona talent verði að passa, þetta er ekki sjálfsagður hlutur
kær kveðja Ninna
Guðrún Jónína Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 09:48
Hæ Ninna
Hún ætlar víst að fara að læra söng nú í vor skilst mér og hefur áhuga á að syngja í framtíðinni. Já þetta er ekki sjálfsagt, og ekki sjálfsagt að svona talent láti af því verða að rækta sönginn heldur.
kv Sirry
Sigríður Jónsdóttir, 5.3.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.