Hvernig hjálpum við börnunum okkar að bæta sjálfsmyndina?

Sigríður Jónsdóttir ADHD markþjálfi heldur fyrirlestur mánudaginn 3. mars nk. klukkan 20 - 21: 30 í húsi ADHD samtakanna að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

 

Fyrirlesturinn fjallar um hvernig foreldrar barna með ADHD geta hjálpað börnunum sínum að verða sjálfstæðir og sjálfsöryggir einstaklingar.

 

Verð fyrirlestrarinns er 1.000

 

Skráning á fyrirlesturinn:

sirrycoach@internet.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér vel með allt sem þú ert að gera

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2008 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband