9.10.2007 | 10:41
BÆNASAMTAL
BÆNASAMTAL.
Ég bað Guð að taka burt venjur mínar.
Guð sagði NEI.
´Eg á ekki að taka þær burt, heldur átt þú að láta af þeim.
Ég bað Guð að gefa mér þolinmæði.
Guð sagði NEI,.
Þolinmæði er afleiðing andstreymis.
Hún er ekki gefin, hún er þjálfuð.
Ég bað Guð að gefa mér hamingju.
Guð sagði NEI.
Ég veiti þér blessun. Hamingjan er undir þér komin.
Ég bað Guð að leyfa mér að sleppa við sársauka.
Guð sagði NEI.
Þjáningin fær þig til að hugsa ekki bara um daglegt vafstur þessa heims
Ég bað Guð um að hjálpa mér að vaxa andlega (í trúnni).
Guð sagði NEI.
Þú verður að vaxa sjálf(ur)! ,
en ég vil sníða þig til, móta svo að þú berir ávöxt .
Ég bað Guð um alla hluti svo að ég mætti njóta lífsins.
Guð sagði NEI. Ég vil gefa þér líf svo að þú megir njóta allra hluta. Ég bað Guð að hjálpa mér að ELSKA aðra jafnmikið og hann elskar mig.
Guð sagði JÁ . loksins ertu farinn að skilja hvað er mikilvægt.
Ef þú elskar Guð, miðlaðu þá þessum boðskap með öðrum.
ÞÚ ÁTT DAGINN Í DAG. EKKI LÁTA HANN FARA TIL SPILLIS.
Guð blessi þig !
Þú gætir verið öllum heiminum sem einhver venjuleg manneskja, en einhverri
venjulegri manneskju sem allur heimurinn.
Ég bað Guð að taka burt venjur mínar.
Guð sagði NEI.
´Eg á ekki að taka þær burt, heldur átt þú að láta af þeim.
Ég bað Guð að gefa mér þolinmæði.
Guð sagði NEI,.
Þolinmæði er afleiðing andstreymis.
Hún er ekki gefin, hún er þjálfuð.
Ég bað Guð að gefa mér hamingju.
Guð sagði NEI.
Ég veiti þér blessun. Hamingjan er undir þér komin.
Ég bað Guð að leyfa mér að sleppa við sársauka.
Guð sagði NEI.
Þjáningin fær þig til að hugsa ekki bara um daglegt vafstur þessa heims
Ég bað Guð um að hjálpa mér að vaxa andlega (í trúnni).
Guð sagði NEI.
Þú verður að vaxa sjálf(ur)! ,
en ég vil sníða þig til, móta svo að þú berir ávöxt .
Ég bað Guð um alla hluti svo að ég mætti njóta lífsins.
Guð sagði NEI. Ég vil gefa þér líf svo að þú megir njóta allra hluta. Ég bað Guð að hjálpa mér að ELSKA aðra jafnmikið og hann elskar mig.
Guð sagði JÁ . loksins ertu farinn að skilja hvað er mikilvægt.
Ef þú elskar Guð, miðlaðu þá þessum boðskap með öðrum.
ÞÚ ÁTT DAGINN Í DAG. EKKI LÁTA HANN FARA TIL SPILLIS.
Guð blessi þig !
Þú gætir verið öllum heiminum sem einhver venjuleg manneskja, en einhverri
venjulegri manneskju sem allur heimurinn.
Athugasemdir
Hæ Sirrý
Getur þú sent mér bænasamtal á email,rannva@hi.is
viltu líka faðma Jón Flosa frá mér,Kveðja Rannveig
Rannveig H, 10.10.2007 kl. 14:03
já þetta er flott Guð blessi þig
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.10.2007 kl. 22:43
Guð blessi þig líka
Sigríður Jónsdóttir, 25.10.2007 kl. 12:17
Amen
Ruth, 25.10.2007 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.